dr. strympa

Monday, September 29, 2008

Komin heim

Jæja þá erum við komin heim. Búið að vera frábært. LA var æði, Grand Canyon var geðveikt og Las Vegas... shit! Las Vegas er bara fantasía! Við hefðum getað verið þar miklu miklu lengur. Flugum til New York á föstudaginn og fórum á svolítið skemmtilegan veitingastað / bar um kvöldið. Þurftum að bíða eftir borði í tæpan klukkutíma sem varð til þess að við þömbuðum hvítvínsglas og 2 rótsterka Mojito á fastandi maga = laugardagurinn fór eiginlega ekki í neitt! Lifnuðum þó smám saman við þegar á leið og enduðum um kvöldið á frábæru steikhúsi og svo á Lion King. Sunnudagur fór í rölt og svo var það bara fluvvélin í nótt. Aldrei verið í flugvél þar sem bæði flugstjórinn og flugmaðurinn eru konur en þannig var það í nótt, bara smástelpur eins og ég en ég hef aldrei verið í flugvél sem hefur lent svona vel! :)

En jamm og jæja, nú tekur hamstrahjólið við... amk næsta árið. Over and out.

Tuesday, September 23, 2008

Viva Las Vegas...

Ó hvað ég er að njóta. Ég nýt herbergisins og alls flotta dótsins og félagsskaparins og bílsins og bara alls. Í dag keyrðum við að Hoover Dam (gæti tekið eina ræðuna enn um USA fólk but am not going to) og svo til baka til Vegas. Flott leiðin og svo flott að keyra aftur til baka til Vegas í rökkrinu. Komum í myrkri í gærkvöldi þannig að þetta var aðeins öðruvísi. Erum núna búin að skila bílnum (snökt snökt) og ætlum bara að njóta næstu daga, borða gott, drekka gott, sóla okkur, explorera casino, fara á show (eigum miða á cirque de soleil og blue man group sem by the way er sýnt á hótelinu okkar!) og bara njóta þess að vera til! Æði.

Á stjörnuslóðum...

Jæja, þá er ég komin til Bandaríkjanna. Við Magga flugum frá Hawaii til Los Angeles og kvöddumst á flugvellinum, Magga hélt áfram til London og síðan heim til að byrja að vinna. Ég hins vegar sem get ekki hætt að vera í ferðalagi fór út þar sem ég var búin að neyða Ásgeir til að koma og hitta mig í LA...
Kom út af flugvellinum og shit, símar ekki að virka, shit, stress, ein á flugvellinum í LA og enginn Ásgeir... OMG. En auðvitað sýndi drengurinn sig og við settumst upp í blæjubílinn okkar, repeat: BLÆJUBÍLINN OKKAR, og keyrðum til Venice, hverfis í LA sem er svona, hvað á ég að segja, bóhem, hippahverfi eitthvað. Þetta var æði. Íbúðin sem við leigðum var í 5 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni. LA var bara æði, við borðuðum ógeðslega góðan mat, sko geðveikan, fórum m.a. á besta sushi stað ever þar sem kokkurinn dældi ofan í okkur völdum bitum og shit hvað þetta var gott. Ó þvílík og önnur eins sushi-gleði og ánægja. OMG, ég held að bragðlaukunum mínum hafi aldrei þótt svona gaman að vera til. Hvað er annars ekki hægt að gera í LA, við gengum á Venice beach innan um hippana og reykjandi liðið, gengum Walk of Fame og mátuðum hendurnar á okkur í handaför fræga fólksins, versluðum á Rodeo drive (ó je pretty woman), borðuðum á Rodeo drive og á meðan keyrði framhjá "skrúðganga" af geðveikum blæjubílnum, fórum í Universal studios og já hér verð ég að stoppa. í Universal fórum við m.a. í studio tour þar sem maður keyrir um studio svæðið. Yfirleitt er ekki hægt að keyra inn á Wisteria Lane úr Desperate Housewives þar sem oftast er verið að filma þar en við fengum að keyra þar inn! Shit, ég var ekki að fatta hvar ég var, já ég keyrði Wisteria Lane!!! Töff???!!! Síðasta kvöldið okkar í LA fórum við svo geðveikt fínt út að borða. Sko hrikalega fínt, fórum á Hotel Bel Air Restaurant og þetta var eins og að ganga inn í Titanic. Var frábært. Enduðum svo á bar á Sunset Strip, entumst nú ekki lengi en það er víst the place to be.
Anyways, á sunnudeginum tók svo við heljarinnar road trip, keyrðum 900 km til Grand Canyon. Keyrðum í gegnum eyðimörkina í blæjubílnum okkar sem var svolítið geðveikt. Ji minn eini, hvað sveita-Bandaríkjamenn eru fyndnir, þetta er eins og eitthvað samansafn af einstaklega furðulegu fólki með hrikalegan hreim. Svolítið skemmtilegt. Komum til Grand Canyon seint að kvöldi sunnudags, gistum á frábæru hóteli alveg við brúnina á gljúfrinu. Stjörnuhiminninn var æði. Vöknuðum svo eldsnemma morguninn eftir til að ná sólarupprásinni, við náðum henni sem var æði en rómantíska sólarupprásarstundin var ekki svo rómantísk þar sem allt hótelið virtist hafa vaknað líka til að sjá daginn byrja! Eftir sólarupprásina var förinni heitið að þyrluflugvelli þaðan sem við fórum í 45 mínútna þyrluflug yfir Grand Canyon! Shit, þetta var geðveikt! Þeir raða í þyrlurnar skv þyngd og ég var svo heppin að fá að sitja fram í hjá flugmanninum þannig að ég var eiginlega með stúkusætið! Ég mæli pottþétt með þyrluflugi ef einhver er að fara til Grand Canyon, hrollurinn sem fór um mann þegar við flugum yfir brúnina... ji, ég held ég hljóti að hafa tekið 500 myndir.
Í gærkvöldi brunuðum við svo frá Grand Canyon til Las Vegas, je beibí! Hótelið okkar heitir Venetian hotel og HÉR er linkurinn. Hótelið er geðveikt. Það er eins og lítil borg. Maður ratar varla, þetta er svo stórt. Sem dæmi um stærðina þá er sko phantom of the opera og blue man group sýnt hérna á hótelinu. Inni í hótelinu er líka eftirmynd af Feneyjum þar sem hægt er að fara á gondóla, já það eru fen og veitingastaðir og göngugötur og himinninn í eftirmyndinni er látinn vera eins og það sé að byrja að rökkva, shit. Geðveikt. Herbergið okkar, eða öllu heldur íbúðin hérna, er með risabaðherbergi, RISA. Við erum með 3 flatskjái, 1 inni á baði, 1 stóran við rúmið og 1 inni í stofu. Já, this is life. Við komum aldrei heim aftur, hér er allt til alls. Good bye.

Saturday, September 13, 2008

Waikiki og aloha festival

Tvilikt heppnar, komum aftur til Waikiki i gaer og heyrdu... tad er bara arleg aloha festival vika ad byrja tannig ad i gaerkvoldi var svaka gotuhatid, eiginlega pinu eins og 17. juni nema bara allir lettklaeddir med blom i harinu og lei (blomakransa) um halsinn. Uti um allt voru litil svid med alls konar tonlist og hula dancing, litlir matarbasar uti um allt og audvitad keyptum vid okkur lei ur alvoru blomum. Endudum svo a voda naes strandstad tar sem var tvilik stemning. Tar kom gaur ad tala vid okkur sem fannst voda merkilegt ad vid vaerum fra Islandi... heyrdu ta var hann partur af einhverjum adult entertainment hopi sem atti ad koma til islands i februar eda mars 2007 en eitthvad feministafelag heima gerdi brjalad vedur ut af tessu og teir mattu ekki koma, tetta var vist i frettunum skildist mer en eg og magga vorum hvorugar a islandi tegar tetta var tannig ad vid natturulega konnudumst ekki vid neitt.

I morgun forum vid svo ad surfa, geggjad! Vid stodum bara fullt, miklu meira en eg atti von a, en madur stod ekkert lengi...!!!
Jaeja aetlum i sma solbad og svo hula show i kvold..

Thursday, September 11, 2008

Aloha!

Hawaii er otrulegur stadur. Tad eru i alvorunni allir med blom i harinu og tad ganga margir i alvorunni um i hawaii skyrtum. Og onnur hver manneskja er med surfbretti undir handleggnum. Annar hver bill er Wrangler og hinn helmingurinn er upphaekkadur jeppi med alltof litlum dekkjum. Tad segja allir Aloha tegar teir heilsast og allir segja Maholo en ekki thank you. Mjog fyndid hvernig teir blanda saman hawaiian og ensku.
Vid erum bunar ad hafa tad rosa gott a Hawaii. Gistum fyrst a Waikiki sem er eiginlega fyrsti fraegi solarlandastadurinn i heiminum. Waikiki er eiginlega alveg samtengt Honolulu og er ekkert sma skemmtilegur stadur, alla vega finnst okkur moggu tad. Tar er Hawaii stemningin i hamarki, blomsveigar eda lei um halsinn, blom i harum, hawaii skyrtur, surfbretti, bodyboard, rosa oldur og allir bara ad hafa tad gott eda skv aloha lifsstilnum. Erum nuna a eyjunni Maui tar sem vid erum bunar ad vera i 2 solarhringa. Her leigdum vid bil og erum bunar ad keyra ut um allt, upp a eldfjallid (sem er alveg eins og island, meira ad segja skitkalt og rigning tar uppi!), medfram strondinni etc etc. I dag forum vid ad snorkla og saum 2 risaskjaldbokur sem var AEDI! Onnur var risastor, sennilega taepur metri ad lengd og kom ekkert sma nalaegt mer, hun var svona metra i burtu, ji hvad taer eru saetar, hreyfa sig ykt haegt. Svo saum vid lika fullt af flottum fiskum, miklu staerri her en a Fiji.
Alla vega, forum aftur til Waikiki i fyrramalid, 3 tima skipsferd. Planid er svo Pearl Harbour a morgun, laera ad surfa a laugardagsmorgun, fara a hula show a lau-kvoldid og hafa tad ogedslega naes a sunnudaginn. A manudaginn er tad svo bara LA...
Mahalo for your kokua!

Sunday, September 7, 2008

Fiji!!!

Fiji er aedi! Eg er gjorsamleg heillud! I fyrsta lagi er folkid yndislegt, tad spjalla allir vid mann og vilja allt fyrir mann gera, Island natturulega tykir gridarlega merkilegt, faestir vissu reyndar hvar tad var, ta benti madur bara nidur i jordina og sagdi hinum megin a hnettinum. Reyndar kynntumst vid bara indogenous Fiji buum, tad er folkinu sem hefur buid a Fiji i margar aldir. Hinn hluti Fiji bua er indo-Fiji buar, afkomendur indversks folks sem flutti til Fiji fyrir 150 arum til ad vinna og flutti aldrei heim aftur, eg held ad indo-Fiji buar seu hatt undir helmingur ibua. Alla vega, fyrir utan folkid eru eyjarnar sjalfar algjor paradis, Fiji eyjar eru rumlega 300 talsins en ekki er buid a ollum. Hvitar strendur, taerasti og heitasti sjor sem eg hef sed, palmatre og madur ser varla adra turista.

Vid forum til Yasawas eyjanna og Mamanucas eyjanna. Yasawas eru svolitid langt i burtu, tekur 5 tima ad sigla tangad med hradbat. Tar gistum vid a svolitid basic lodge-i sem heitir Nabua lodge. Tar heimsottum vid m.a. torp og tegar madur gerir tad tarf madur alltaf ad byrja a ad heimsaekja chief-inn i torpinu eda baejarstjorann. Tad var rosa gaman, tad er svo gaman ad kynnast folki, sj hvernig tad byr og lifir. Folkid lifir bara a sjalfbaerum buskapi, kaupir ekki neitt og selur ekki neitt. Otrulegt, eins og ad detta aftur um 200 ar. Vid forum lika og snorkludum i Blaa loninu, stadnum tar sem myndin The Blue Lagoon med Brooke Shields var tekin upp. Va, tarna syntum vid innan um gula fiska, blaa fiska, rondotta fiska, risastora blaa krossfiska etc etc etc. AEDI!

Eins og kannski flestir vita eru kongulaer bestu vinkonur hennar margretar. Einn daginn heyri eg moggu kalla, Berglind tu verdur ad koma og taka tessa kongulo. Ta var pinkukongulo i loftinu. Um kvoldid heyri eg svo aftur, Berglind tad er risakongulo inni a badi! Eg bara, einmitt ja ja, fer inn og OMG tad var RISAkongulo inni a badi, svona 10 cm i tvermal og stor og lodin eins og madur imyndar ser tarantulur. Alla vega, eg for natturulega ad taka myndir og svona og laesti svo bara badinu. Sidan forum vid a sameiginlegu badadstoduna og hittum tar 2 breska straka sem voru tarna lika, teir gjorsamlega flippudu tegar teir heyrdu um kongulona en vildu endilega fa ad sja og oskrudu svo og gretu eins og smasttelpur! Tad fyndna var svo ad annar teirra sa adra kongulo inni a badi svo vid vorum med tvaer! Tad kom svo starfsmadur og tok kongulaernar. Morguninn eftir fann eg svo adra ofan i klosettinu! Magga notadi aldrei klosettid aftur :)

I Nabua lodge fengum vid lika ad smakka Kava, ogedslegan moldardrykk med afengi i sem gerir munninn a manni dofinn. Aumingja Magga hafdi verid valin chief i lodge-inum okkar tannig ad hun turfti alltaf ad byrja hverja einustu umferd. Jaeja, vid vorum tvaer naetur tarna i Nabua lodge, forum svo a eyjuna Malolo i Mamanucas eyjaklasanum a resort sem kallast Walu beach. Tad var aedi! Bjuggum i okkar eigin litla husi vid strondina, horfdum beint a eyjuna tar sem Castaway var tekin upp. Starfsfolkid tarna var yndislegt, kokkteilarnir aedi, sjorinn hrikalega taer og hlyr, sundlaugin aedi, strondin aedi. Solarlagid aedi, horfdum a tad beint af strondinni. Hrein og klar paradis. Forum a kayak, snorkludum og bara hofdum tad betur en gott.
Fiji er bara hrein paradis, tad er eins og ad hoppa aftur um 50 ar ad koma tangad and that's the beauty of it. Og folkid er bara yndislegt, tad tala allir vid mann og vilja manni allt hid besta.
A sunnudagskvoldi 7. sept flugum vid svo fra Fiji med tarin i augunum og lentum i Honolulu a Hawaii ad morgni sunnudags 7. sept eftir 7 tima flug. Frekar fyndid. Alla vega, ALOHA! Bunar ad vera 1 nott a Hawaii og tetta er yndislegt. Oahu er eiginlega adaleyjan i eyjaklasanum, tar bua um 900.000 ibuar en samtals bua a Hawaii 1,3 milljon manns. Eg held tad se bara buid a 5 eyjum. Herna segja allir ALOHA, allir ganga um i Hawaii skyrtum, surf fotum og med surfbretti undir arminum, otrulegt! I fyrramalid aetlum vid ad sigla yfir a eyjuna Maui. Tar aetlum vid ad vera i 3 daga og leigja okkur bil. Tad verdur yndi.

Monday, September 1, 2008

Bula!

Her erum vid a Fiji... Ja Fiji og tad er gedveikt. Forum fra Brisbane a fostudagsmorguninn sidasta og flugum sudur i kuldann i Sydney. Sydney er samt aedi aedi aedi! Strax ordin ein af uppahaldsborgunum minum, verd ad koma tangad ad sumri til. Vid eyddum fostudegi og laugardegi i ad rolta um Sydney, fara ad operuhusinu (otrulegt ad vera tar), ganga yfir bruna, fara upp i Sydney tower og bara chilla. Vid gistum i halfgerdu hippahverfi, Newtown, sem var svo saett, fullt af kaffihusum og skemmtilegum stodum til ad chilla a. A sunnudaginn forum vid svo i wine tasting tour um Hunter Valley sem er i 2 tima akstursfjarlaegd fra Sydney. Tad var voda gaman en va hvad vid erum miklir rookies!
Jaeja, i gaer flugum vid svo med Air Pacific til Fiji! Allar flugfreyjurnar med blom i harinu og ummm... hitinn sem tok a moti okkur tegar vid lentum, yndislegt. Buin ad pakka fodurlandinu og flispeysunni sem eg svaf alltaf i i Astraliu! Vuhu. Erum nuna a hoteli sem heitir Aquarius Fiji, algjort budget hotel en tad er vid strondina og er med hrikalega saeta sundlaug. A morgun aetlum vid svo ad fara ut a eyjarnar og gista tar i 4 naetur. Get ekki bedid...